Magnaðar myndir ungra ljósmyndara

Alexandra Ósk

Þröstur Magnússon var í síðustu viku með ljósmyndanámskeið í Sumar T.Í.M. en námskeiðið sóttu börn á aldrinum 6 - 10 ára. Krakkarnir tóku hreint magnaðar myndir sem Feykir.is hefur fengið sendar.

Ásgeir Bragi

 

Gunnhildur Dís

Hákon Magnús

Krista Sól

Lára

Fleiri fréttir