Malbikun á hluta Skagfirðingabrautar

Hjáleiðir vegna malbikunar á Skagfirðingabraut
Hjáleiðir vegna malbikunar á Skagfirðingabraut

Í dag, fimmtudaginn 22. ágúst, verður malbikaður hluti Skagfirðingabrautar á Sauðárkróki, frá N1 og norður fyrir gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar.

Vinnusvæðið verður lokað fyrir umferð frá kl 08:30 og fram á kvöld. Vegfarendum er bent á að sýna tillitssemi og nýta hjáleiðir sem sjá má á meðfylgjandi mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir