Megrunarlausi dagurinn í dag

nammi vínarbrauð

Í dag 6. maí höldum vð upp á mergrunarlausa daginn. Hvar eða hvenær hann er tilkominn vitum við hér á Feyki.is ekki en við skorum engu að síður á ykkur lesendur góðir að halda hann hátíðlegan með stæl. Nú er um að gera að senda einhvern í búðina fyrir kaffitímann og splæsa í vínarbrauð nú eða góða súkkulaðiköku.

Á hverju vinnuborði skal vera sælgætisskál og eftir vinnu bjóðum við fjölskyldunni í ís. Tökum daginn með stæl og sukkum ærlega í dag. Gleðilegan megrunarlausa dag.

Fleiri fréttir