Meistaradeild Norðurlands 2013 - Ráslisti
Þá er loksins komið að öðru móti, fimmgangangur í meistaradeild norðurlands verður á miðvikudaginn 20.mars og hefst kl: 20. Í reiðhöllinni Svaðastöðum. Framundan er hörku keppni í KS deildinni. Þar sem Ísólfur leiðir eftir fyrsta mót.
Ráslisti
- Teitur Árnason og Kristall frá Hvítanesi
- Þorbjörn H Matthíasson og Freyja frá Akureyri
- Líney María Hjálmarsdóttir og Villandi frá Feti
- Sölvi Sigurðarson og Myrra frá Vindheimum
- Elvar Einarsson og Djásn frá Hnjúki
- Hörður Óli Sæmundarson og Hreinn frá Vatnsleysu
- Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum
- Hekla Katarína Kristinsdóttir og Hringur frá Skarði
- Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestbæ
- Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal
- Þorsteinn Björnsson og Hvinur frá Hvoli
- Tryggvi Björnsson og Hugi frá Síðu
- James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum
- Bergrún Ingólfsdóttir og Bjarmi frá Enni
- Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum
- Viðar Bragason og Binný frá Björgum
- Bjarni Jónasson og Gáta frá Y-Vallholti
- Baldvin Ari Guðlaugsson og Súsí frá Björgum
Stigasöfnun
Knapar Heild.stig
1 Ísólfur Líndal Þórisson 10
2 Bjarni Jónasson 8
3 Þorbjörn H Matthíasson 7
4 Viðar Bragason 6
5 Þórarinn Eymundsson 5
6 Elvar Einarsson 4
7 Bergrún Ingólfsdóttir 3
8 Líney María Hjálmarsdóttir 2
9 Sölvi Sigurðarson 1
Athugið breytta keppnisdaga
10. apríl Tölt
24.apríl Slaktaumatölt og skeið
