Meistaradeild Norðurlands 2013 - Ráslisti

Þá er loksins komið að öðru móti, fimmgangangur í meistaradeild norðurlands verður á miðvikudaginn 20.mars og hefst kl: 20. Í reiðhöllinni Svaðastöðum. Framundan er hörku keppni í KS deildinni. Þar sem  Ísólfur leiðir eftir fyrsta mót.

Ráslisti

  1. Teitur Árnason og Kristall frá Hvítanesi
  2. Þorbjörn H Matthíasson og Freyja frá Akureyri
  3. Líney María Hjálmarsdóttir og Villandi frá Feti
  4. Sölvi Sigurðarson og Myrra frá Vindheimum
  5. Elvar Einarsson og Djásn frá Hnjúki
  6. Hörður Óli Sæmundarson og Hreinn frá Vatnsleysu
  7. Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum
  8. Hekla Katarína Kristinsdóttir og Hringur frá Skarði
  9. Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestbæ
  10. Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal
  11. Þorsteinn Björnsson og Hvinur frá Hvoli
  12. Tryggvi Björnsson og Hugi frá Síðu
  13. James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum
  14. Bergrún Ingólfsdóttir og Bjarmi frá Enni
  15. Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum
  16. Viðar Bragason og Binný frá Björgum
  17. Bjarni Jónasson og Gáta frá Y-Vallholti
  18. Baldvin Ari Guðlaugsson og Súsí frá Björgum

 

Stigasöfnun

Knapar            Heild.stig

1          Ísólfur Líndal Þórisson          10

2          Bjarni Jónasson                      8

3          Þorbjörn H Matthíasson         7

4          Viðar Bragason                      6

5          Þórarinn Eymundsson            5

6          Elvar Einarsson                      4

7          Bergrún Ingólfsdóttir                        3

8          Líney María Hjálmarsdóttir   2

9          Sölvi Sigurðarson                   1

 

Athugið breytta keppnisdaga

10. apríl Tölt

24.apríl Slaktaumatölt og skeið

Fleiri fréttir