Menningar- og bókasafnskvöld í Dalsmynni.

 Bókasafnið í Dalsmynni opnar þriðju. októberdagskvöldið 4. nóvember og verður opið í vetur á þriðjudagskvöldum frá kl. 20-22.

í orðsendingu frá safninu segir að allir íbúar Húnavatnshrepps séu velkomnir og að heitt verði á könnunni. Þá eru þeir sem eru með bækur að láni frá síðustu vetrum beðnir að skila þeim sem fyrst.

Fleiri fréttir