Móti flýtt vegna mikillar skráningar í Skagfirsku mótaröðinni
Vegna mikilar skráningar í tölt í Skagfirsku mótaröðinni Svaðastaðahöllinni Sauðárkróki sem haldinverður í kvöld, miðvikudaginn 23. Febrúar, verður mótið að hefjast kl. 19:00. Keppni hefst á unglingaflokki síðan 2. flokki og endað á 1. flokki.
Úrslit verða riðin í sömu röð og forkeppni að henni lokinni.
Ráslisti fyrir töltið 23. febrúar í skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni á Sauðárkróki.
- Dagskrá mótsins: kl. 19:00 - Unglingaflokkur
- - 2. flokkur
- - úrslit í unglingaflokki
- - 1. flokkur
- - Hlé
- - úrslit 2. flokki
- - úrslit 1. flokkur
Unglingaflokkur (16 ára og yngri).
- 1 V Finnur Ingi Sölvason - Glanni frá Reykjavík
- 2 H Jón Helgi Sigurgeirsson - Töfri frá Keldulandi.
- 2 H Björn Ingi Ólafsson - Hrönn frá Langhúsum
- 3 V Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá Íbishóli.
- 3 V Bryndís Rún Baldursdóttir - Eldur frá Bessastaðagerði.
- 4 H Ásdís Ósk Elvarsdóttir - Ópera frá Brautarholti.
- 4 H Rakel Eir Ingimarsdóttir - Vera frá Fjalli.
- 5 H Ingunn Ingólfsdóttir - Hágangur frá Narfastöðum.
- 5 H Anna Baldvina Vagnsdóttir - Móalingur frá Leirubakka
- 6 H Viktoría Eik Elvarsdóttir - Höfðingi frá Dalsgarði
- 6 H Ragna Vigdís Vésteinsdóttir - Glymur frá Hofstaðaseli
- 7 H Rósanna Valdimarsdóttir - Vakning frá Krithóli
- 7 H Jón Helgi Sigurgeirsson - Bjarmi frá Enni
- 8 H Friðrik Andri Atlason - Hvella frá Syðri-Hofdölum
- 8 H Gunnar Freyr Gestsson - Flokkur frá Borgarhóli
2. flokkur
- 1 H Stefán Ingi Gestsson - Sveipur frá Borgarhóli
- 2 H Þóranna Másdóttir - Gátt frá Dalbæ
- 2 H Einarína Einarsdóttir - Dögg frá Sauðárkróki
- 3 V Jón Ragnar Gíslason - Víma frá Garðarkoti
- 3 V Pétur Grétarsson - Týr frá Hólavatni
- 4 H Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum
- 4 H Hrefna Hafsteinsdóttir - Freyja frá Efri-Rauðalæk
- 5 V Herdís Rútsdóttir - Drift frá Skíðbakka
- 5 V Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir - Lyfting frá Hjaltastöðum
- 6 H Edda Sigurðardóttir - Flosi frá Skefilsstöðum
- 6 H Ingólfur Helgason - Rúsína frá Ytri- Hofdölum
- 7 H Sæmundur Jónsson - Gosi frá Bessastöðum
- 7 H Sæunn Bylgja Jónsdóttir - Prins frá Garði
- 8 H Finnbogi Eyjólfsson - Hnokki frá Hofsstöðum
- 8 H Ingimar Jónsson - Hafþór frá Syðra-Skörðugili
- 9 V Gloria Kucel - Skorri frá Herríðarhóli
- 9 V Bjarni Broddason - Veturliði frá Brimnesi
- 10 V Sigurður Heiðar Birgisson - Mánadís frá Íbishóli 10 V Geir Eyjólfsson - Stafn frá Miðsitju
1. flokkur
- 1 Egill Þórir Bjarnason - Seiður frá Kollaleiru
- 2 Guðrún Astrid Elvarsdóttir - Jana frá Strönd
- 3 Gestur Freyr Stefánsson - Orgía frá Höskuldsstöðum
- 4 Brynjólfur Þór Jónsson - Fagri frá Reykjum
- 5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
- 6 Ísólfur Líndal Þórisson - Freymóður frá Feti
- 7 Björn Jóhann Steinarsson - Grímur frá Seljabrekku
- 8 Júlia Ludwiczak - Veigar frá Narfastöðum
- 9 Magnús Bragi Magnússon - Neisti frá Skeggjastöðum 10 James Faulkner - Brimar frá Margrétarhofi
- 11 Anna Rebecka Wohlert - Hlýja frá Hvítarnesi
- 12 Helga Rósa Haraldsdóttir - Skrúfa frá Lágmúla
- 13 Björn Jóhann steinarsson - Dimma frá Staðartungu
- 14 Stefán Reynisson - Sæla frá Sauðárkróki
- 15 Jóhanna Heiða Friðriksdóttir - Alki frá Stóru-Ásgeirsá
- 16 Elvar E. Einarsson - Móðnir frá Ölvaldsstöðum
- 17 Auður Inga Ingimarsdóttir - Upplyfting frá Skuggabjörgum
- 18 Helga Rósa Pálsdóttir - Grásteinn frá Efri-Skálateigi I
- 19 Magnús Bragi Magnússon - Fleygur frá Garðakoti 20 Björn Jóhann Steinarsson - Þyrnir frá Borgarhóli