Munum að ganga vel um hoppubelginn
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki en frá þessu segir á heimasíðu Skagafjarðar.„ Viljum við því biðla til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um eignir okkar allra svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka hoppubelgnum.“
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Fjölmenni á upplestri á aðventu
Fjölmenni var við Upplestur á aðventu í Heimilisiðnaðarsafninu síðastliðinn sunnudag 7. desember. Þar mættu þau Reynir Finndal Grétarsson sem las upp og kynnti bækur sínar Fjórar árstíðir sem er ævisaga og glæpasöguna Líf.Meira -
Kosningu lýkur á morgun
Nú fer hver að verða síðastur að nýta kosningarétt sinn í íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Kjörfundur vegna íbúakosningar í Dalabyggð og Húnaþingi vestra um sameiningu sveitarfélaganna fer nú að líða undir lok en kosning hófst þanni 28. nóvember sl. og líkur nú á morgun 13. desember 2025.Meira -
Nemendur FNV heimsóttu Blönduvirkjun
Nú í byrjun desember fór fríður flokkur eldri nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, nánar tiltekið af rafvirkjabraut og vélstjórnarbraut, í heimsókn í Blöndustöð en Landsvirkjun hefur, um nokkurra ára skeið, boðið nemendum upp á skoðunarferðir um stöðvarhús virkjunarinnar með leiðsögn sérfræðinga. Í frétt á síðu FNV heimsókn sem þessi er bæði fróðleg og skemmtileg og veitir nemendum góða innsýn í þessar mikilvægu stoðir innviða landsins sem raforkuöflun er.Meira -
Bókakynning og upplestur | Prezentacja oraz czytanie fragmentów
Laugardaginn 13. desember næstkomandi fögnum við því að Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ, barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga, eru nú komnar út á pólsku! Ewelina Kacprzycka, sem snaraði bókunum á pólsku, mun lesa upp úr bókunum en upplestur hefst kl. 15:10 í baðstofunni í Glaumbæ. Í bókunum fylgjum við tveimur börnum og heimilishundinum einn dag í lífi þeirra. Þetta eru sögulegar skáldsögur sem veita börnum sem fullorðnum innsýn í líf og störf barna á Íslandi á seinni hluta 19. aldar.Meira -
Lúsíudagurinn er einmitt í dag...
Ein af jólahefðunum í Árskóla á Sauðárkróki er að Lúsíur fara um bæinn syngjandi. Þetta ku vera sænsk hefð og sannarlega mikið umstang og spenna fyrir deginum hjá nemendum 6. bekkjar sem taka að sér hlutverk Lúsiu ár hvert.Meira
