Myndband frá opnun Heilsupróteins
feykir.is
Skagafjörður
22.10.2017
kl. 12.06
Það var mikið um að vera í salarkynnum mjólkursamlags KS þegar fyrri hluti próteinverksmiðjunnar var vígð með pompi og prakt en sögur segja að á annað þúsund manns hafi mætti í veisluna. Skotta Film var á staðnum og fangaði stemninguna sem var innblásin af gleði og bjartsýni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.