Myndir frá Skarðarétt
Um síðustu helgi var réttað í Skarðarétt í Gönguskörðum í Skagafirði meðan dagsbirtan leyfði en réttarstörfum lauk ekki fyrr en rökkrið var sígið vel yfir menn og skepnur. Finnur Friðriksson á Sauðárkróki fór í réttirnar með myndavél og skaut á fólk í blíðunni.
.
