Myndir úr Laufskálarétt
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
04.10.2009
kl. 12.07
Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöldinn var enn meiri í réttunum.
.
Fleiri fréttir
-
Húnabyggð gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð Vegagerðarinnar
Byggðarráð Húnabyggðar gerpu alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf Vegagerðarinnar á fundi sínum sl. þriðjudag. Í frétt Húnahornsins af málinu segir að Vegagerðin hafi ekki tilkynnti Húnabyggð formlega um frestun framkvæmda við Skagaveg þegar sú ákvörðun var tekin, heldur kom hún fram um tveimur mánuðum seinna. Þá hefur Vegagerðin ekki sett fram trúverðugar ástæður fyrir þessum töfum, að mati byggðarráðs.Meira -
Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.07.2025 kl. 17.10 oli@feykir.isNú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Á heimasíðu SSNV segir að Hraðallinn hefjist 18. september og lýkur með lokaviðburði 30. október þar sem þátttakendur kynna verkefni sín.Meira -
Lukkuklukkur klingdu á klikkuðum tónleikum
Það var heldur betur stuð og stemmari á tónleikunum Græni Salurinn sem fóru fram í Bifröst á Sauðárkróki föstudaginn 27. júní síðastliðinn. Að sögn Guðbrandar Ægis Ásbjörnssonar, sem er einn forvígismanna tónleikanna, þá var rúmlega fullt hús eða um það bil 110 gestir. Þeim var boðið upp á fjölbreytta og ferska tónlistarveislu en um 30 flytjendur stigu á stokk en alls voru atriðin ellefu talsins.Meira -
Hafnarframkvæmdir fyrirferðarmiklar á Skagaströnd
„Það eru ýmsar framkvæmdir á döfinni í sumar,“ sagði Alexandra, sveitarstjóri Skagastrandar, þegar Feykir spurðist fyrir um helstu verkefni sveitarfélagsins í sumar og til lengri tíma litið. „Stærstu verkefnin tengjast Spákonufellshöfða og Skagastrandarhöfn.“Meira -
Búið að finna aðalleikarann í Bless, bless Blesi
„Það er margt í mörgu,“ sagði einhver eldklár. Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í vikunni um óvenjulega fjáröflun sem tengist stóru sjónvarpsþáttaverkefni sem tekið verður upp í Skagafirði næstu vikurnar. Serían gerist m.a. á Landsmóti hestamanna og til að allt verði sem best lukkað þarf góðan hóp fólks til að sitja í áhorfendastúkunni á Hólum. En hvaða þættir eru þetta? Feykir forvitnaðist örlítið um sjónvarpsseríuna Bless, bless Blesi.Meira