Námskeið í Leanardo umsókna, mannskipta og samstarfsverkefnið
Námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni verður haldið þriðjudaginn 11. janúar kl. 13:00 - 15:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5. Einstaklingar á Norðurlandi vestra sem óska eftir því að taka þátt í námskeiðinu í gegnum fjarfundarbúnað
Námskeiðið er öllum opið og ókeypis en þeir sem vilja koma í farskólann þurf að skrá sig hjá Farskólanum í síma 455 - 6010, til að tryggja að búnaðir séu lausir á þessum tíma