Nemendur í Varmahlíðarskóla æfa Stútungasögu
ELdri nemendur Varmahlíðarskóla hefja nýtt ár að krafti en nemendur hefja nú á nýju ári undirbúning fyrir árshátíð sína. Í ár munu þau taka fyrir leikritið Stútungasaga eftir Ármann Guðmundsson og fleiri. Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir mun leikstýra verkinu eins og undanfarin ár.