Nes listamaður
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
08.11.2008
kl. 12.23
Þegar blaðamaður Feykis leit inn Í Nes Listamiðstöð fyrir helgina var Timo Rytkönen finnskur listamaður þar að hefja dvöl sína.
Timo var búinn að heimsækja Reykjavík og Mývatn áður en hann kom til Skagastrandar. Líkar honum dvölin einkar vel í Listamiðstöðinni og sagði að aðstaðan færi fullkomin. Nóg gólfpláss, veggpláss og lýsingin góð.
Timo dvelur út nóvembermánuð í Nesi en þeir sem vilja kynnast list hans nánar geta séð hana HÉR