Nes-listamiðstöðin vinsæl

 Listamenn sem ætla að dvelja hjá Nes-listamiðstöðinni í nóvember fjölgar frá því í mánuðinum á undan. Sex hafa boðað komu sína á næstunni en aðeins þrír listmenn dvöldu þar í október.
Afar góð aðsókn hefur verið að Nes-listamiðstöðinni hingað til og er ástæðan fyrir því að svo fáir dvöldu þar í síðasta mánuði fyrst og fremst forföll af ýmsum ástæðum sem fyrst og fremst eru rakin til persónulegra ástæðna. 

Þessir listamenn koma hingað til dvalar í nóvember.

Sverrir Sveinn Sigurðsson rithöfundur
Timo Rytkönen, myndlistarkona frá Finnlandi
Kate Dambach málari frá Bandaríkjunum
Ben Taffinder skúlptúristi frá Bretlandi
Carola Luther rithöfundur frá Bretlandi og
Noemi Romano hönnuður og listamaður frá Ítalíu.

Fleiri fréttir