Norðan átt og slydda

Það mun ekki viðra mikið til mikillar útiveru næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10, en 8-15 með kvöldinu, hvassast norðantil. Skýjað og rigning með köflum, en dálítil slydda á morgun. Hiti 2 til 8 stig.

Fleiri fréttir