Skagfirski tónlistarmaðurinn Gillon, eða Gísli Þór Ólafsson. Ljósm./Hjalti Árna.
Gillon (Gísli Þór Ólafsson) er að vinna að nýrri plötu sem væntanleg er til útgáfu í byrjun næsta árs. Hér má heyra fyrsta kynningarlag plötunnar, Glaður í sól.
Platan er tekin upp í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki og er upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar.