Ó blessuð sértu sumarsól

Já það er sumar í kortunum nú næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 og skýjað, en hægari um hádegi og léttir til víðast hvar. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast í innsveitum.

Fleiri fréttir