Opna Hlíðarkaupsmótið - úrslit

Opna Hlíðarkaupsmótið fór fram sl. laugardag. 26. júlí á Hlíðarendavelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og samkvæmt vef GSS voru veitt verðlaun fyrir sjö efstu sætin í punktakeppni og nándarverðlaun á 3/12 og 6/12.

Helstu úrslit voru:

Friðjón Bjarnason GSS- 38 punktar

Andri Þór Árnason GSS - 37 punkar

Ásgeir Einarsson GSS – 34 punktar

Guðmundur Ragnarsson GSS - 33 punktar

Rafn Ingi Rafnsson GSS - 33 punktar

Sverrir Harladsson GKJ – 33 punktar

Halldór Halldórsson GSS - 33 punktar

Ívar Örn Marteinsson GSS – 33 punktar.

Brynjar Örn Guðmundsson var næstur holu á 3/12 og Sigríður Elín Þórðardóttir var næst holu á 6/15.

Frá Opna Hlíðarkaupsmótinu. Mynd: GSS.is

Fleiri fréttir