Örlítið kaldara í kortunum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.06.2010
kl. 08.22
Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Fleiri fréttir
-
Grunnskóli Húnaþings vestra
Það má segja að mjótt hafi verið á munum þegar Grunnskóli Húnaþings sigraði í Skólahreysti í síðustu viku með 42 stig og komst áfram í úrslit Skólahreystis.Meira -
Umhverfisdagur á Skagaströnd 8. maí
Fimmtudaginn 8. maí kl. 16:00 - 18:00 ætla Skagstrendiingar að taka saman höndum og týna rusl í bænum sínum. „Við ætlum að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar. Allir sem vettlingi geta valdið, fullorðnir sem börn, eru hvattir til að koma og taka þátt,“ segir í skilaboðum frá Helenu Mara, Sigríði Björk og Gígju Heiðrúnu á vef Skagastrandar.Meira -
Nýtt upplýsingaskilti við kirkjugarðinn á Blönduósi
Húnahornið segir frá því að nýtt upplýsingaskilti er komið upp við kirkjugarðinn á Blönduósi. Á skiltinu má finna nöfn þeirra sem hvíla í garðinum, fæðingarár og dánardag auk númer legstaða. Gert er ráð fyrir að skiltið verði uppfært reglulega á fimm ára fresti.Meira -
Friðrik Henrý sigraði U14 í DARTUNG sl. helgi
Laugardaginn 2. maí fór fram önnur umferð af fjórum í DARTUNG 2025 og var það haldið í aðstöðu Pílufélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 í Reykjavík. Pílukastfélag Skagafjarðar átti þar sjö flotta fulltrúa, tvær stelpur og fimm stráka, og voru það þau Arnór Tryggvi, Birna Guðrún, Daníel Smári, Friðrik Elmar, Friðrik Henrý, Gerður Júlía og Sigurbjörn Darri. Þau voru öll félagi sínu til mikillar fyrirmyndar á mótinu.Meira -
Kvikmyndin Sinners í Króksbíói í kvöld kl. 20:00
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 05.05.2025 kl. 12.37 siggag@nyprent.isSINNERS verður sýnd í kvöld, mánudaginn 5. maí kl. 20:00. Þeir sem vilja panta miða á myndina er bent á að senda skilaboð á Facebook-síðu Króksbíós eða hringja í síma 855-5216 tveimur tímum fyrir sýningu. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin fjallar um tvíburabræður í leit að betra lífi sem snúa aftur í gamla heimabæinn. Þar býður þeirra meiri illska en þeir hafa áður kynnst.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.