Ótrúlegur lokakafli færði Stólunum sigur í leik eitt

Einhver dómari í gamla daga hefði mögulega dæmt skutlu á Arnar. En það var þá. MYND: ©SIGURÐUR INGI
Einhver dómari í gamla daga hefði mögulega dæmt skutlu á Arnar. En það var þá. MYND: ©SIGURÐUR INGI

Ef einhverntímann Síkið hefur sótt sigur fyrir lið Tindastóls þá var það í gærkvöldi. Þá tóku Stólarnir á móti grjóthörðum Garðbæingum í fyrsta leik úrslitaseríunnar um Íslandsmeistaratitilinn. Lið Tindastóls virtist í hálf vonlausri stöðu þegar lítið var eftir af leiknum en það var ekki að sjá að nokkur maður á pöllunum hengdi haus. Stuðningurinn var óbilandi og virtist hreinlega smitast í leikmenn okkar liðs sem gerði átta síðustu stig leiksins á 36 síðustu sekúndunum. Það dugði til sigurs, 93-90, og hafa Stólarnir því náð 1-0 forystu í einvíginu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir