Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.09.2008
kl. 10.25
Þær upplýsingar fengust frá Lögreglunni á Blönduósi að allt var með kyrrum kjörum um helgina. Helgin var góð og tíðindalítil, umferð gekk vel um héraðið og Lögreglan þurfti ekki að hafa nein afskipti af fólki sem er vel.
Fleiri fréttir
-
JÓLIN MÍN | „Höfum almennt mjög gaman og borðum aðeins of mikið“
Guðrún Björg Guðmundsdóttir býr á Sauðárkróki og er oftast kölluð Gunna. Hún er móðir tveggja uppkominna drengja og segist eiga tvær magnaðar tengdadætur og barnabörnin eru orðin sex talsins; fjórir drengir og tvær stúlkur. Gunna hefur starfað sem sjúkraliði við Heilbrigðisstofnunina á Króknum í bráðum 40 ár.Meira -
Gestir fóru með ljós í sinni út í skammdegisnóttina
Í gærkvöldi fóru fram jólatónleikar Skagfirska kammerkórsins í Hóladómkirkju. Á dagskrá voru gömul og góð jólalög í bland við nýrri, m.a. var nýtt jólalag frumflutt sem var samið fyrir kórinn í tilefni af 25 ára afmæli hans, lagið er eftir Auði Guðjohnsen og ljóðið eftir okkar ástæla skáld, Sigurð Hansen, í Kringlumýri Skagafirði.Meira -
Bókaútgáfan Hólar gefur út bókina Segir mamma þín það?
Hjá Bókaútgáfunni Hólum kom í haust út bókin Segir mamma þín það? eftir Guðjón Inga Eiríksson. Hún inniheldur gamansögur úr skólum, vítt og breitt um landið, og auðvitað koma Skagfirðingar þar við sögu. Hér á eftir verður gripið niður í bókina...Meira -
Tengill bauð lægst í rafbúnað fyrir Skagastrandarhöfn
Alls bárust sex tilboð í rafbúnað og uppsetningu og tengingar á honum fyrir Ásgarð og Miðgarð við Skagastrandarhöfn. Verkið var boðið út í nóvember og rann tilboðsfrestur út 2. desember síðastliðinn. Áætlaður verkkostnaður er 31,5 milljónir króna og lægstbjóðandi var Tengill á Sauðárkróki, sem bauð 23,3 milljónir í verkið eða 74% af kostnaðaráætlun.Meira -
Raggý gefur okkur smá innsýn í sinn jólaheim
Blaðamaður setti sig í samband við nokkrar alvöru jólakúlur og forvitnaðist um jólin og jólatréið á heimilinu. Allir hafa sínar jóla „trés“sérviskur og áhugavert að heyra misjafnar hefðir á heimilum fólks þegar kemur að jólatrénu. Sumir eru alltaf með lifandi tré á meðan aðrir eru með gervi. Hjá sumum eru það helgispjöll að skreyta tréið fyrr en á Þorláksmessu, bannað að kveikja fyrr en klukkan sex á aðfangadag á meðan sum heimili setja tréið í fullan skrúða í upphafi aðventu. Gervitré eru ekki jólatré, það vantar allan ilminn, segja sumir á meðan aðrir segja; ekkert lifandi tré á mitt heimili með öllu því dýralífi sem því getur fylgt. Þetta eru allt saman örfá dæmi um jólatréssérviskur fólks.Meira
