Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi

Þær upplýsingar fengust frá Lögreglunni á Blönduósi að allt var með kyrrum kjörum um helgina. Helgin var góð og tíðindalítil, umferð gekk vel um héraðið og Lögreglan þurfti ekki að hafa nein afskipti af fólki sem er vel.

Fleiri fréttir