Rósa María hjá Sögusetri fram á vor
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
26.01.2011
kl. 10.44
Rósa María Vésteinsdóttir hefur verið ráðinn til starfa við Sögusetur Íslenska hestsins og mun hún starfa við setrið fram á vorið.
Sýning Sögusetursins verður frá 15. janúar til 30. apríl opin frá 13:00 – 16:00 mánudaga til fimmtudaga. Á öðrum tíma er opið eftir nánara samkomulagi.
