Samið um innkaup

Sveitafélagið Skagafjörður stendur þessa dagana í samningaviðræðum við Kaupfélag Skagfirðinga um efniskaup fyrir síðari áfanga leikskólabyggingar við Árkíl.

Eru viðræður þessar með fyrirvara um fjármögnun versksins. Voru drög þessara viðræðna lögð fyrri Byggðaráð Skagafjaraðr undir lok síðustu viku en afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.

Fleiri fréttir