Sandafrúin Guðrún Hálfdánardóttir skrifar úr V - Hún
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.10.2008
kl. 11.51
Í nýjasta Feyki er stórskemmtilegur pistill Guðrúnar Hálfdánardóttur frá Söndum í V-Hún. Þar fer hún yfir fortíðina, nútíðina og örlítið glittir í framtíðina.
1993 ákvað ég að skella mér í sauðburð til Gerðar á Reykjum í Miðfirði með átta ára dóttur mína og vera þar þessar hefðbundnu 3 vikur. Ég er hér enn því ég var tæld af Gunnlaugi sauðamanni frá Mýrum. Ástæða þess að hann heillaðist af mér var sú að ég hef stutta og sterklega fætur og hann taldi líklegt að hægt væri að nota mig í rúninginn. Ég lét blekkjast því hann hélt því statt og stöðugt fram að hann væri stórbóndi.
Sjá meira í Feyki