Sannfærð um að búvörulögin séu til góðs fyrir bændur, neytendur og fyrirtækin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
23.05.2025
kl. 22.34
Dómur Hæastaréttar Íslands í máli Inness gegn Samkeppnisstofnunu varðandi lögmæti búvörulaganna umdeildu hefur verið mikið í umræðunni í vikunni og sitt sýnist hverjum. Forstjóri Samkeppnisstofnunar hefur gengið hvað harðast fram í gagnrýni á lögin og sakað þá sem töluðu fyrir búvörulögunum um lygar. Til stendur að breyta lögunum eða fella þau niður en dómur Hæstaréttar verður varla til að einfalda það. Feykir hafði samband við Margréti Gísladóttur frá Glaumbæ sem jafnframt er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.