Sér fyrir sér að gera Háholt að endurhæfingarstað
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt kauptilboð í húsnæði Háholts, þar sem áður var meðferðarstarfsemi fyrir ungmenni. Tilboðið var samþykkt með fyrirvara um fjármögnun
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Valsmenn höfðu betur í rosalegum leik
Körfuboltinn hrökk í gang að nýju í gærkvöldi en þá mættu Valsmenn til leiks í Síkinu en liðin hafa eldað grátt silfur síðustu tímabil. Fjórir fyrrum leikmenn Stólanna eru í herbúðum Vals; tvíburarnir Vegar og Orri sem komu reyndar ekki við sögu og síðan Callum Lawson og meistari Keyshawn Woods og þeir reyndust sínum fyrri félögum erfiðir því gestirnir höfðu betur í rosalegum leik sem var ansi sveiflukenndur. Lokatölur 99-108 eftir framlengingu.Meira -
Tilkynnt um val á Íþróttamanni Tindastóls 2025 á morgun
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Tinndastóls 2025 mánudaginn 5. janúar. Í tilkynningu frá aðalstjórn Umf. Tindastóls kemur fram að valið stendur á milli fimm framúrskarandi íþróttamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð frábærum árangri á árinu og verið félaginu og samfélaginu til mikils sóma. Það eru aðilar í aðalstjórn Tindastóls og formenn deilda Tindastóls sem hafa rétt á að kjósa í valinu.Meira -
Sirrí sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær 1. janúar. Ein af þessum fjórtán sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigríður Sigurðardóttir (Sirrí á Ökrum) fyrrverandi safnstjóri, fyrir framlag til varðveislu torfbæja og annarra menningarminja.Meira -
Síkið á morgun!
Nú byrjar árið af krafti í körfuboltanum á fyrsta leik ársins 2026 hjá Tindastólsmönnum þegar Valsarar mæta norður.Meira -
Tíu marka veisla í Kjarnafæðimótinu
Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu spilaði fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu fyrir átökin í Lengjudeildinni nú skömmu fyrir jól. Mótherjinn var lið Dalvíkur og úr varð mikil markaveisla en leikurinn, sem var spilaður fyrir norðan og var hluti af Kjarnafæðimótinu, endaði 5-5.Meira
