Skagafjörður og hraðlestin áfram í samstarfi ?

Frá Sauðárkróki

Fulltrúar Skagafjarðarhraðlestarinnar mættu á fund atvinnumálanefndar Skagafjarðar í gær þar sem rætt var um hugsanlegt áframhaldandi samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar.

Til fundarins komu Matthildur Ingólfsdóttir, Viggó Jónsson, Gunnar Gestsson og Þórólfur Gíslason. Eftir fundinn var ákveðið að skða málið áfram og taka ákvörðun um framhaldið sem fyrst.

Fleiri fréttir