Skagaströnd en ekki Blönduós

Í frétt um búgreinahátíð í A-Hún kemur fram að hátíðin verði í Félagsheimilinu á Blönduós en hið rétta er að hátið búgreinafélagana og hestamannafélagsins Neista verður 29. nóvember í Félagsheimilinu á Skagaströnd.

Fleiri fréttir