Skagaströnd með augum fuglsins

Í sumar var Sveinn Eggertsson á ferðinni á Skagaströnd og tók skemmtilegar myndir með flygildi sem hann lét sveima yfir Skagaströnd. Sandra Ómarsdóttir klippti myndskeiðin til, setti tónlist undir og smellti afrakstrinum á youtube.

Slóðin á myndbandið er hér.

 

Fleiri fréttir