Skagaströnd styrkir nemendur á framhalds- og háskólastigi
Nemendur á framhalds- og háskólastigi sem eiga lögheimili á Skagaströnd og fullnægja skilyrðum í reglum um námsstyrki til nemenda eiga rétt á styrk frá Sveitarfélaginu Skagaströnd samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Styrkirnir eru veittir til jöfnunar á námskostnaði fjarri heimabyggð.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Boðað til íbúafundar í Húnabyggð í dag
Allir íbúar Húnabyggðar eru boðnir velkomnir á stuttan upplýsingafund sem haldinn er í tilefni fréttatilkynningar sem fer í loftið í dag fimmtudaginn 23. október.Meira -
Borgarflöt 35, Sauðárkróki – Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 42. fundi sínum þann 15. október 2025 að auglýsa deiliskipulastillögu fyrir Borgarflöt 35 á vinnslustigi, í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða vinnslutillögu deiliskipulags fyrir uppbyggingu Háskólans á Hólum við Borgarflöt 35. Í vinnslutillögunni felst að greina kosti og möguleika sem staðsetning lóðarinnar býður uppá og leggja fram tillögu um nýtingu hennar. Ásamt því að skilgreina lóðamörk og byggingarreiti sem henta uppbyggingaráformum Háskólans á Hólum.Meira -
Lóuþrælar leggja land undir fót
Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra fagnar 40 ára starfsafmæli sínu á árinu. Nú stefna kórfélagar suður með sjó og ætla að bresta í söng þar sem landið er lítið og lágt, í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 25. október. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.Meira -
Þrenna frá Maddie dugði ekki til í spennuleik á Hlíðarenda
Stólastúlkur mættu liði Vals í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna. Leikurinn var æsispennandi frá byrjun til enda og skiptust liðin 13 sinnum um að hafa forystuna. Staðan var jöfn að loknum þriðja leikhluta en Valskonur náðu átta stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta. Gestirnir náðu muninum niður í eitt stig en komust ekki nær og urðu að sætta sig við að tapa 78-75.Meira -
Frestur til að sækja um í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra framlengdur!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.10.2025 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isFrestur til að skila umsóknum í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra hefur verið framlengdur til þriðjudagsins 28. október kl. 12:00.Meira