Skagfirðingur frestar uppskeruhátíð
Vegna dræmrar þátttöku hestamanna í Skagafirði á uppskeruhátíð Skagfirðings sem vera átti um næstu helgi verður henni frestað um óákveðinn tíma.
Tengdar fréttir:
Knapar ársins hjá Skagfirðingi tilnefndir
Uppskeruhátíð hjá hestamönnum í Skagafirði