Skrifstofa Húnabyggðar komin á sinn stað
Skrifstofa Húnabyggðar hefur flutt úr tímabundnu húsnæði í Þjónustumiðstöðinni við Ægisbraut 1 og er nú staðsett á efri hæð Stjórnsýsluhússins við Húnabraut 5 á Blönduósi (gamla bankahúsið).
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Skagafjörður er mannauðshugsandi vinnustaður
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hlotið viðurkenningu fyrir að vera mannauðshugsandi vinnustaður árið 2025 en frá þessu er sagt á heimasíðu sveitarfélagsins. Viðurkenningin er veitt leiðandi íslenskum vinnustöðum sem uppfylla ströng skilyrði HR Monitor. HR Monitor framkvæmir rauntíma mannauðsmælingar hjá fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi.Meira -
Árleg Friðarganga Árskóla á föstudaginn
Föstudaginn 28. nóvember verður hin árlega friðarganga þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá Árskóla. Það er mikilvægt á þessum tímum að staldra við og sýna með samstöðu ósk um frið hjá öllum. Við hvetjum foreldra og aðra bæjarbúa til að taka þátt í þessum táknræna og hátíðlega viðburði með okkur.Meira -
Traustur rekstur og miklar fjárfestingar framundan hjá Skagafirði
Á fundi sveitarstjórnar síðastliðinn miðvikudag kynnti Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árið 2026 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2027-2029. Var áætluninsíðan samþykkt með fimm atkvæðum meirihlutans (B og D) en fulltrúar minnihlutans (L og V) óskuðu bókað að þau sætu hjá við afgreiðslu málsins.Meira -
Ragnar er nýliði í íslenska landsliðshópnum
Það er landsleikjahlé í karlakörfunni og íslenska landsliðið mætir liði Ítala í undankeppni heimsmeistaramótsins í Tortona á Norður-Ítalíu. Fyrr í dag tilkynnti Craig Pederson landsliðsþjálfari hverjir skipa tólf manna hópinn og þá kom í ljós að tveir Tindastólsmenn eru í hópnum; þeir Arnar Björnsson og Ragnar Ágústsson sem er nýliði í hópnum.Meira
