Slydduskítur og hálkublettir

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-18 m/s og slydduélum en hiti verður nálægt frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vægu frosti.

Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á stöku stað en annars greiðfært.

Fleiri fréttir