feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
01.08.2014
kl. 19.45
Mikið líf og fjör var á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki í dag og veðrið lék við mótsgesti. Blaðamaður Feykis kíkti á afþreyinguna í bænum í dag og smellti nokkrum myndum af mannlífinu.
.
Fleiri fréttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.