Sorphirða um hátíðarnar í V-Hún

Um hátíðirnar fellur mikið til af pappír og kössum utan af gjöfum og ýmsu sem tilheyrir jólum og áramótum.  Þá vill hlaðast upp í bílskúrnum og eða geymslunni draslið flestum til ama og leiðinda.


Til að minka dótið bæði fyrir og eftir jól verður sorphirða í V-Húnavatnssýslu skv. eftirfarandi:
Dreifbýli: 22. og 23. des 2008
               29. og 30. des 2008
Þéttbýli: 22. des 2008
             29. des 2008

Fleiri fréttir