Spútnik, Von og Geiri á Skagfirðingakvöldi
feykir.is
Skagafjörður
05.03.2009
kl. 11.01
Skagfirðingakvöldið verður n.k. laugardag á Players. Dagsskráin hefst kl. 23 með hljómveitinni “The Lame Dudes”. Þeir hita mannskapinn upp með frumsömdum blús og fl. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar hefur leik um miðnættið og fjörið heldur svo áfram fram eftir nóttu með hljómsveitunum Von og Spútnik.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.