Stemning í Gamla bænum á Blönduósi á Rabarbarahátíð. MYNDIR AÐSENDAR
Rabarbarahátíðin í Gamla bænum á Blönduósi fór fram síðasta laugardaginn í júní. Einn af aðstandendum hátíðarinnar, Iðunn Vignisdóttir, kynnti lesendur Feykis fyrir hátíðinni og það var því upplagt að spyrja hana hvernig til hefði tekist. „Alveg svakalega vel. Við höfum enga hugmynd um hversu margir komu en samfélagið tók fallegan og góðan þátt,“ sagði Iðunn.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).