Sumar TÍM fær styrk frá Velferðasjóði Barna

Sumar TÍM í Skagafirði hefur fengið styrk frá Velferðasjóði Barna og hefur af því tilefni verið ákveðið að gefa öllum þátttakendum 8% afslátt af gjöldunum.

 

Samkvæmt upplýsingum frá Sveitarfélaginu hefur þetta ekki áhrif á greiðslu Hvatapeninga. -Þetta er svo sannarlega frábærar fréttir fyrir foreldra barna í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi, segir Ingvi Hrannar Ómarsson verkefnastjóri Sumar TÍM.

Fleiri fréttir