Sumarstarf hjá sýslumanni
Á vef Vinnumálastofnunar er auglýst sumarstarf námsmanna hjá Sýslumanninum á Blönduósi, í samstarfi við Vinnumálastofnun. Um er að ræða almennt skrifstofustarf og er skilyrði fyrir ráðningu að umsækjandi sé námsmaður á milli anna. Umsækjandi þarf að vera 18 ára á þessu ári.
Umsóknum skal skilað rafrænt á vef vinnumálastofnunar: Umsóknarfrestur er 23. maí n.k.
