Sundlaugin á Hofsósi lokuð
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá og með mánudeginum 8. sept vegna bilunar i varmaskifti heita pottsins og annars viðhalds í 1-2 vikur meðan unnið er að viðgerðum.
Nánari upplýsingar hvenær hægt verðu að opna aftur og hvernig verkið gengur verður birt á facebook síðu Sundlaugin á Hofsósi og í síma sundlaugarinar 4556070. Við munum auglýsa opnun að nýju þegar tímasetning hennar liggur fyrir