Sushi pizza og litlar franskar súkkulaðikökur | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
05.07.2025
kl. 10.00

Kristín Gunnarsdóttir matgæðingur. Fyrir ættfræðiþyrsta einstaklinga þá er
hún dóttir Gunna bakara og Sólrúnar Steindórsdóttur læknaritara. Myndir aðsendar
Það er Kristín Gunnarsdóttir sem er matgæðingur Feykis í tbl 8 en hún er fædd og uppalin á Króknum en býr í dag í Reykjavík. Kristín á þrjú börn og fimm barnabörn og hefur Kristín lengst af unnið sem kokkur.