Sveitarstjórn vill rifta þróunarsamningi um Freyjugötureitinn

Eina húsið sem náðist að reisa á Freyjugötureitnum sem er því enn eins og stórt sár í gamla bænum á Króknum. MYND: ÓAB
Eina húsið sem náðist að reisa á Freyjugötureitnum sem er því enn eins og stórt sár í gamla bænum á Króknum. MYND: ÓAB

Það er að líkindum mörgum í fersku minni að snemma árs 2021 hófst vinna við að reisa fyrsta húsið af átta sem til stóð að yrðu reist á Freyjugötureitnum á Sauðárkróki. Reiturinn, þar sem bifreiðaverkstæði KS stóð áður, átti að vera fullbyggður á tíu árum. Samningur Skagafjarðar og Hrafnshóls og Bæjartúns þar að lútandi var gerður árið áður en nú er málum þannig háttað að aðeins þetta eina hús var reist, en íbúðirnar voru loks leigðar út fyrri part ársins 2025, og félögin tvö sem hugðust standa að uppbyggingunni eru gjaldþrota.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir