Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.11.2011
kl. 15.34
Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra, miðvikudaginn 30. nóvember nk. kl. 9:00.
Verður þetta 191. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins.
Á dagskrá fundarins er fyrri umræða fjárhagsáætlunar Húnaþings vestra árið 2012 fyrir sveitarsjóð og undirfyrirtæki.
