Tapað – fundið
feykir.is
Skagafjörður
10.05.2019
kl. 11.01
Fyrir nokkru fannst silfurlitað MY LETRA hálsmen fyrir utan Landsbankann á Sauðárkróki og er í geymslu í afgreiðslu bankans. Eigandinn getur vitjað þess þar með því að upplýsa hvaða stafur er á framhlið mensins.
Fleiri fréttir
-
List- og verksýning nemenda Varmahlíðarskóla
Fjöldi nemenda, kennara og gesta var mættur á list- og verksýning Varmahlíðarskóla þegar hún opnaði í gær þriðjudaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Miðgarði. Stendur sýningin yfir í Sæluviku eða nánar tiltekið til 4. maí.Meira -
Töfrakvöld í Síkinu
Það var leikur. Já, stundum gerast einhverjir galdrar á íþróttaleikjum þar sem dramatíkin og óvænt atvik hreinlega sprengja allt í loft upp. Leikur Tindastóls og Álftaness í Síkinu í gær var einmitt þannig. Eiginlega bara tóm della. Hvernig fóru gestirnir að því að jafna leikinn á lokakafla venjulegs leiktíma? Hvesu löng var lokamínúta venjulegs leiktíma? Hvernig náðu Stólarnir að rífa sig upp úr vonbrigðunum í framlengingunni? Hvernig setti Arnar þetta skot niður? Hvernig stóð á því að ájorfendur voru ekki sprungnir í loft upp? Já, Stólarnir mörðu eins stigs sigur eftir framlengingu, 105-104.Meira -
Það er ekki nokkur maður að gleyma leiknum í kvöld
Við minnum enn og aftur á leikinn í kvöld! Já einmitt, það er þriðji leikur Tindastóls og Álftaness í undanúrslitum Bónus deildar karla í kvöld og hefst kl. 19:15.Meira -
Ótrúlegt en satt sýnd í Króksbíó 1. maí
Stuttmyndin Ótrúlegt en satt eftir Ásthildi Ómarsdóttur, sem er kvikmyndagerðarkona frá Sauðárkróki, verður sýnd fimmtudaginn 1. maí kl. 16:00 í Króksbíó á Sauðárkrókii. Myndin vekur upp mikilvægar spurningar um virðingu og mannúð á dvalarheimilum. Myndin var valin besta stuttmyndin á leiklistarbraut Kvikmyndaskóla Íslands við útskrift skólans í lok síðasta árs og leikur Ásthildur aðalhlutverkið. Í öðrum helstu hlutverkum eru Vigdís Hafliðadóttir, Sólveig Pálsdóttir og Magnús Orri Sigþórsson.Meira -
Húnvetningum spáð falli en eru hvergi bangnir
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.04.2025 kl. 15.36 oli@feykir.is„Við erum langminnsta félagið í deildinni. Við erum með svo margar áskoranir sem við verðum að sigrast á. Hópurinn á svo stuttan tíma saman á undirbúningstímabilinu í samanburði við hin liðin. Svona er þetta bara og við tökum áskoruninni af alefli," segir Dominic Furness í spjalli við Fótbolta.net en miðillinn spáir liði Kormáks Hvatar neðsta sætinu í 2. deild á komandi keppnistímabiii sem hefst nú í vikulokin en lið Húnvetninga spilar við KFA í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardaginn.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.