Tapað – fundið

Fyrir nokkru fannst silfurlitað MY LETRA hálsmen fyrir utan Landsbankann á Sauðárkróki og er í geymslu í afgreiðslu bankans. Eigandinn getur vitjað þess þar með því að upplýsa hvaða stafur er á framhlið mensins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir