Telja ákvörðun MS veikja stöðu kúabænda

Kúabændur í A-Hún

Stjórn kúabænda í A-Hún harmar þá einhliða ákvörðun stjórnar MS um lokun mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi frá næstu áramótum og telur miður að allt hráefni verði flutt brott til vinnslu.

  

 Stjórn kúabænda í A – Hún hittist á dögunum vegna hinnar nýju stjórnar. Kúabændur óttast að þessi ákvörðun verði til þess að þjónusta við bændur skerðist og telur að ákvörðun þessi veiki stöðu greinarinnar í héraðinu.

Fleiri fréttir