Telja rangt að afskrifa Háholt í því ástandi sem nú er
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
16.05.2025
kl. 19.57
Enn eru málefni barna sem bíða eftir meðferðarúrræðum til umtals en í ítarlegri frétt í Ríkisútvarpinu í dag var sagt frá því að foreldrar barna á Stuðlum segi ekki hægt að bíða lengur eftir nýju meðferðarúrræði. Gert er ráð fyrir að meðferðarheimili fyrir drengi opni á Suðurlandi í vetrarbyrjun. „Hérna eru mannslíf í húfi,“ er haft eftir föður fimmtán ára drengs en fram kemur í fréttinni að m.a. foreldrar telja rangt að afskrifa Háholt .