Þegar piparkökur bakast...

Krakkarnir á Hólabæ sem er deild á Barnabæ, leikskólanum á Blönduósi,  voru að baka piparkökur Fyrir helgi. Nú í vikunni ætla þau að skreyta þær
 og bjóða síðan foreldrum og öðrum ættingjum upp á gómsætar piparkökur í jólakaffinu þann 11. desember næstkomandi.
Meðfylgjandi mynd er fengin af heimasíðu Barnabæjar

Fleiri fréttir