Þjálfari óskast
Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka Kormáks í fótbolta og körfubolta veturinn 2013-2014.
Reynsla og menntun í þjálfun barna og unglinga æskileg. Stjórn áskilur sér rétt að hafna öllum umsækjendum.
Umsóknarfrestur er til 30.08.13.
Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á kormakur@simnet.is
/Fréttatilkynning
