Þjóðhátíðarsundmót UMSS frestast

Búið er að fresta sundmóti UMSS sem halda átti á morgun, þann 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks.

Mótið átti að hefjast kl. 10:30 í fyrramálið en vegna lélegrar þátttöku er búið að fresta mótinu.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir