Þokkalegt í dag en rigning á morgun

 Það gæti orðið þokkalegasta veður í dag en síðan er gert ráð fyrir rigningu alla helgina. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13, en hægari til landsins. Skýjað og dálítil rigning með köflum. Hiti 7 til 18 stig, svalast á annesjum.

Á morgun og sunnudag á síðan að rigna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir